Betri melting með Share & Anti Bloat
ATH: Mikilvægt er að auka vatnsdrykkjuna samhliða inntöku á þessum vörum og bæta við Söltum.
Anti Bloat frá Leanbody inniheldur jurtir, ber, þurrkaða ávexti, rætur & C- vítamín.
-
Inniheldur m.a Ginger, Dandelion rót extract & C-vítamín
-
Styður við þyngdartap
-
Virkar sem náttúrulegt detox
-
Bætir orku & meltingu
-
Dregur úr umfram vatnssöfnun & loftsöfnun
-
Notkun: Þrjú hylki c.a klukkustund fyrir svefn.
-
Skammtur: Mánaðarskammtur 90 stk
Aðeins 100% náttúruleg hráefni eru í Anti Bloat formúlunni frá Jamie Eason. Anti Bloat dregur verulega úr uppþembdum maga, hefur afeitrunar áhrif (detox). Hreinsar meltingarfærin og ristilinn, ásamt því að vera vatnslosandi.
Triphala er virka innihaldsefnið í Anti Bloat, triphala er í raun þrír ávextir – Amalaki, Bibhitaki og Haritak. Hver þessara ávaxta er áhrifaríkur á sinn hátt en rannsóknir hafa sýnt að þeir vinni mjög vel saman séu þeir í einni og sömu blöndunni.
Gott að vita: Mikilvægt er að auka vatnsdrykkjuna yfir daginn. Það er mjög persónubundið hvenær fólk sér/finnur mun, getur tekið allt upp í viku. Einnig er gott að taka inn sölt.
A.T.H: Ekki er ráðlagt að taka inn Anti Bloat á meðgöngu eða með barn á brjósti, nema í samráði við læknir og/eða ljósmóður.