LOW Carb Pakkinn
Inniheldur:
Lág kolvetna matvörur frá Forpro, Ketó snakk, Zero carb hrísgrjón, Prótein pasta & Prótein brauð.
Keto snakk classic
Er ketóvænt snakk sem hægt er að fá sér hvenær sem er yfir daginn. Þú verður að prófa þetta! Forpro High Protein Keto Snack inniheldur brennt svínakjöt sem hefur einstaka, létta, ekta krassandi áferð. Dásamlegt bragðið er þó ekki það eina góða við þetta snakk heldur inniheldur það einnig 22,8 g prótein í hverjum skammti.
-
0gr carbs
-
0gr sykur
-
57% prótein!
-
Glúten- & Laktósa frítt