HAFDÍSAR PAKKINN
Þrjár uppáhalds vörurnar hennar Hafdísar!
Pakkinn hennar inniheldur:
FatBurner er ein vinsælasta vara Leanbody frá upphafi!
LeanBody Hi Energy FatBurner hentar öllum sem vilja auka brennslu yfir daginn, draga úr matarlyst/sætuþörf & bæta einbeitinguna.
Hver skammtur inniheldur 200mg af koffíni, við mælum með að byrja á 1/2 skammti.
-
Hátt hlutfall af B5 vítamíni
-
L-Tyrosine & L-Carnitine
-
L-Theanine
-
Naringin
-
Raspberry Ketones
-
Koffín anhydrous
-
Advana Z
-
Whey prótein
-
Green Tea Extract
Hver skammtur inniheldur áhrifaríka samsetningu af innihaldsefnum sem auka brennslu yfir daginn, gefa aukna orku, flýta efnaskiptum líkamans. Fatburner minnkar sætulöngun & eykur einbeitingu verulega.
Notkun:
Ein skeið samsvarar dagsskammti, best er að setja duftið í glas & síðan blanda vatni við. Tekið inn á morgnana, helst á fastandi maga eða eftir morgunmat. Hver dolla inniheldur 30. skammta & fylgir skeið með sem er einn skammtur. Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti er EKKI ráðlagt að taka inn Hi Energy Fatburner. Fólk með of háan blóðþrýsting og/eða tekur önnur lyf að staðaldri er ráðlagt að fá upplýsingar hjá lækni samhliða notkun á FatBurner.
VIÐVÖRUN: ÞESSI VARA ER AÐEINS ÆTLUÐ 18 ÁRA EÐA ELDRI & EINSTAKLINGUM SEM ERU HEILBRIGÐIR.
100% Whey Protein Professional
Er framúrskarandi hágæða mysuprótein (blanda af concentrate og isolate). Mysuprótein er vinsælasta próteinið í vöðvabyggingu og hefur hæsta líffræðilega gildið af öllum próteinum. Það inniheldur mikið af amínósýrum og einstaklega mikið af þremur mikilvægustu amínósýrunum (BCAA; isoleucine, leucine og valine) & einnig mikið af anabolísku amínósýrunum ss L-glútamín og arginine.
100% Whey Protein Professional
-
Eflir ónæmiskerfið & eykur einnig framleiðslu á glutathione sem er kraftmesta náttúrulega andoxunarefnið í líkamanum.
-
Inniheldur quadrapeptides sem hafa kvalarstillandi áhrif og góð áhrif á eymsli eftir æfingu.
-
Lítið hlutfall af mjólkursykri og er aspartame frítt!
CLA fitusýrur brenna fitu án þess að vera örvandi.
CLA eða conjucated linoleic acid eru fitusýrur sem hafa verið rannsakaðar í áratugi, allar rannsóknir benda til þess að CLA minnki líkamsfitu en um leið viðheldur það vöðvamassa & kemur í veg fyrir vöðvaniðurbrot.
CLA er án allra örvandi efna eins og koffín, þess vegna má nota þær samhliða öðrum örvandi brennsluefnum.
Einnig benda rannsóknir til þess að CLA fitusýrur geti hjálpað til í baráttu við hjartasjúkdóma, sykursýki og jafnvel sum krabbamein, svo sem húð, ristils, brjósta, lungna og blöðruhálskirtils.
CLA getur einnig hjálpað við að styrkja ónæmiskerfið.
-
CLA auðveldar niðurbrot eða brennslu uppsafnaðrar fitu.
-
Stuðlar að því að líkaminn noti fituna til orkumyndunar.
-
Hjálpar til að breyta fitu úr fæðunni í orku.
-
Stuðlar að uppbyggingu vöðva á kostnað fituvefja.
-
CLA er öflugt andoxunarefni.
-
Hjálpar líkamanum að binda minni fitu eftir hverja máltíð og minnkar magn fitu sem líkaminn geymir.
Notkun: Takið 2 gelhylki tvisvar á dag með máltíð.