Kilig bland af því besta gjafaaskja

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 18.050 kr


Kilig bland af því besta gjafaaskja

Fullkomin jólagjöf eða fyrir þig!

Þessi gjafaaskja inniheldur bland af því besta 

Andlitsvatn

Vítamín Bomb serum

C vítamín krem

Raka krem

Retinol næturserum

CLEAN & FRESH andlitsvatn 250 ml

Micelles – litlar olíusameindir – eru drottningar hreinleika.

Clean & Fresh andlitsvatnið fjarlægir farða og áhyggjur dagsins fljótt og vel.

  • 91% af innihaldsefnunum eru náttúruleg

  • Ríkt af B5 

  • Hentar öllum húðgerðum

  Micellar hreinsivatnið er bætt með allantóín, sem stuðlar að endurnýjun frumna og rakagefandi panthenóli gerir húðinn ferskari en áður.

VITAMIN BOMB andlits serum 30 ml

Sem gefur húðinni einstakan raka & jafnar húðlit.

96% af innihaldsefnunum eru náttúruleg!

Algjör vítamín bomba fyrir húðina þína sem á það besta skilið.

  Það er auðgað með vítamíni og náttúrulegri AHA-sýru.

Serum sem endurheimtir raka húðarinnar og gefur henni einstakan ljóma. Ríkt af hýalúrónsýrum sem eru þekktar fyrir rakagefandi áhrif.

Kraftmikil vítamínblanda og náttúruleg AHA-sýrusamsetning hjálpar til við að skapa einsleitan húðlit, dregur úr dökknun húðar og ójöfnum. Sermið frásogast mjög auðveldlega inn í húðina og stíflar ekki svitaholur.

VITAMIN C regenerating andlitskrem 50 ml

C vítamín bomba fyrir normal húð.

97% af innihaldsefnunum eru náttúruleg

Rétt eins og ónæmiskerfið þitt þarf glas af nýkreistri sítrónu, þá þarf húðin þetta krem. Ofur hlaðið af C vítmíni  og náttúrulegri hýalúrónsýru.

Þetta krem dregur úr fínum línum. Yfirbragð húðarinnar verður jafnara, ljómi og þéttleikinn eykst. 

Vaknaðu með fallegri húð á hverjum degi. Þú átt skilið að skína!

HYDRATING rakakrem/gel fyrir normal húð 50ml

97% af innihaldsefnum eru náttúruleg

Aqua-Shuttle®, er blanda af rakagefandi efnum sem veitir húðinni mikinn raka sem endist í 24 klukkustundir og verndar húðina gegn ofþornun. Njóttu langvarandi rakagefandi áhrifa með bættum húðlit og teygjanleika.

RETINOL nætur serum með retinol 30 ml

Kraftur retínóls gegn öldrun húðarinnar! Næturserumið inniheldur retínóli (A-vítamíni) sem er hannað til að vinna gegn fínum línum og djúpum hrukkum.

Serumið þéttir húðina á áhrifaríkan hátt og hjálpar til við að draga úr litarblettum. 

Varan inniheldur hýalúrónsýru með mikla mólþyngd og panthenól til að veita húðinni raka. Eftir notkun er húðin þéttari, sléttari og bjartari.

Mundu: við upphaf notkunar retínóls getur roði, náladofi eða þurrkur/flögnun í húð komið fyrir, það er eðlilegt fyrst því varan er mjög virk.


Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)