Bcaa eru þrjár greindar amínósýrur sem stuðla að vöðvavexti & gefa þannig meiri kraft til að takast á við erfiðar æfingar.
Hlutverk Bcaa amínósýra er að byggja upp vöðvaprótein líkamans, næra vöðvana og varnar vöðvaniðurbroti og þreytu. Þannig verður endurhleðslan meiri og anabólisk hormóna framleiðsla eykst. Bcaa hraðar ekki bara endurbata & stækkar og styrkir vöðvana, heldur getur það einnig komið í veg fyrir vöðvakrampa. Bcaa amínósýrurnar frá Ghost eru þekktar fyrir að vera ferskar & bragðgóðar.
GHOST® Bcaa færir þér 6gr 2: 1: 1 BCAA (3000MG Leucine, 1500MG Isoleucine og 1500MG Valine) í hverjum skammti. Þú getur verið viss um að allt sem stendur í innihalsdslýsingunni sé í vörunni.
Allar vörur frá GHOST® eru með nákvæma innihaldslýsingu á merkimiðanum sem lýsir því sem er í hverjum skammti. Þú veist hvað þú færð frá Ghost.
Besta gel sem ég hef prófað. Fer vel í minn maga og gefur mér frábæra orku á hjólinu.
Gel Cherry Bakewell
Ólafur Gauti Sigurðsson
Excellent
Orkubar Organic Torq
Kristján Úlfarsson
Snilld
Geggjað
CREATINE 100% kreatín - 500gr
Anna Lena Halldórsdóttir
Good
Like it alot
Anti-Bloat 90. stk
Þorsteinn Hafþórsson
Oxy pro
Var farinn að vera með full mikla ýstru og endalaust svangur og nammigrís
Byrjaði á þessum fyrir mánuði ekkert farinn að æfa en mig langar ekki í sætindi og mér nægir morgunmatur og svo hádegismatur og eitthvað um 15 svo kvöldmat um 18 leitið
Er klárlega að innbyrða margfalt færri hitaeiningar en ég gerði
Mæli með þessum