START-PAKKINN
Inniheldur: 100% Whey Prótein frá Scitec, Fatburner, Essential Pre-Workout & Carnitine + CLA. Allt vörur sem hjálpa þér að ná þínum markmiðurm á nýja árinu.
100% Whey Protein Professional
Er framúrskarandi hágæða mysuprótein (blanda af concentrate og isolate). Mysuprótein er vinsælasta próteinið í vöðvabyggingu og hefur hæsta líffræðilega gildið af öllum próteinum. Það inniheldur mikið af amínósýrum og einstaklega mikið af þremur mikilvægustu amínósýrunum (BCAA; isoleucine, leucine og valine) & einnig mikið af anabolísku amínósýrunum ss L-glútamín og arginine.
-
Eflir ónæmiskerfið & eykur einnig framleiðslu á glutathione sem er kraftmesta náttúrulega andoxunarefnið í líkamanum.
-
Inniheldur quadrapeptides sem hafa kvalarstillandi áhrif og góð áhrif á eymsli eftir æfingu.
-
Lítið hlutfall af mjólkursykri og er aspartame frítt!
LeanBody Hi Energy FatBurner hentar öllum sem vilja auka brennslu yfir daginn, draga úr matarlyst/sætuþörf & bæta einbeitinguna.
Hver skammtur inniheldur 200mg af koffíni, við mælum með að byrja á 1/2 skammti.
-
Hátt hlutfall af B5 vítamíni
-
L-Tyrosine & L-Carnitine
-
L-Theanine
-
Naringin
-
Raspberry Ketones
-
Koffín anhydrous
-
Advana Z
-
Whey prótein
-
Green Tea Extract
Hver skammtur inniheldur áhrifaríka samsetningu af innihaldsefnum sem auka brennslu yfir daginn, gefa aukna orku, flýta efnaskiptum líkamans. Fatburner minnkar sætulöngun & eykur einbeitingu verulega.
Notkun:
Ein skeið samsvarar dagsskammti, best er að setja duftið í glas & síðan blanda vatni við. Tekið inn á morgnana, helst á fastandi maga eða eftir morgunmat. Hver dolla inniheldur 30. skammta & fylgir skeið með sem er einn skammtur. Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti er EKKI ráðlagt að taka inn Hi Energy Fatburner. Fólk með of háan blóðþrýsting og/eða tekur önnur lyf að staðaldri er ráðlagt að fá upplýsingar hjá lækni samhliða notkun á FatBurner.
Essential Pre-Workout
Hentar byrjendum jafnt þeim sem eru lengra komnir.
-
Það inniheldur 4gr af L citrruline sem gefu vöðvunum mikið pump
-
200mg af náttúrulegu koffíni
-
200mg af Hymalyan salti
Frábær formúla af innihaldsefnum sem keyra æfinguna þína í gang
Carnitine + CLA
Bæði L carnitine og CLA tengjast efnaskiptum fitusýra.
-
Eykur fitubrennslu
-
Ekkert örvandi
-
Viðheldur vöðvamassa
-
Vegan
-
Án laktósa
-
Fruit punch duft sem blandað er í vatn