Vilmar Valþórsson

Nafn
Vilmar Valþórsson
Fæðingarár
1991
Hvaða grein stundar þú?
Vaxtarrækt
Af hverju Lean Body?
Því ég fæ allt sem ég þarf hjá Lean Body og ég hef verið að nota vörurnar þeirra í mörg ár og hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum.
Ferill í minni grein
Ég varð bikarmeistari í 90kg+ og overall flokknum í vaxtarrækt 2015.
Stefna/markmið:
Keppa í desember 2018 hér á Íslandi og reyna svo að fara út að keppa árið 2019.
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Ég hef mest verið að nota creatine, glutamine og svo Whey protein.
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Ég held mig oftast í sporthúsinu og Worldclass Laugum.
Mottó
Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.
Instagram eða snapchat?
Instagram : Vilmar91