Um fyrirtækið Labrada
Labrada Nutrition er með höfuðstöðvar í Houston, Texas & var stofnað árið 1995 af Lee Labrada fyrrum heimsmeistara IFFB (bodybuilder) Mr. Universe & handhafa fjölmargra annara titla í vaxtarræktarheiminum!
Slagorð fyrirtækisins er „The Most Trusted Name in Sports Nutrition“.
Af hverju? Jú.... Labrada leggur mikla áherslu á gæði & virkni. Allar vörur eru skoðaðar af þriðja óháðum aðila til að tryggja að þú fáir það sem stendur á umbúðunum. „Ef það stendur á innihaldslýsingunni er það í vörunni“
Markmið fyrirtækisins er að aðstoða fólk einsog þig til að ná þeim markmiðum sem þú setur þér, hvort sem það er í keppnisíþróttum eða
við daglega heilsueflingu.
Bragðgæði eru veigamikill þáttur sem Labrada Nutrition
leggur mikinn metnað í en fjölmargar vörur frá þeim hafa hlotið
verðlaun fyrir bragðgæði í Bandaríkjunum ( NNFA Peoples Choice Award
and the American Culinary Institute´s Gold Taste Awards). Ekki einu sinni, heldur mörgum sinnum í gegnum árin.
Labrada Nutrition er eitt stærsta og árangursríkasta fyrirtækið í
Bandaríkjunum í einkaeigu og komst á Inc. 500 á aðeins sex árum. Í dag er Labrada vörulínan stærri og betri en nokkru sinni fyrr.
Lee Labrada: If you'll give me the opportunity, I'll earn your trust too.