Sigfús Fossdal

Nafn
Sigfús Fossdal
Fæðingarár
1983
Hvaða grein stundar þú?
Aflraunir og kraftlyftingar
Af hverju Lean Body?
Besta bragðið, frábær gæði.
Ferill í minni grein
Æft í 20 ár. Silfur IPF Heimsmeistaramót unglina 2006. Norðurlandameistari unglina í kraftlyftingum 2005 og 2006. Norðurlandameistari unglina í bekkpressu 2006. Evrópumeistari WPF í +140 kg flokki og á stigum í kraftlyftingum 2008. Heimsmeistari WPF í +140 kg flokki og á stigum í kraftlyftingum 2008. Heimsmeistari WPF í +140 kg flokki og á stigum í bekkpressu 2009. Silfur HM WPF í +140 kg flokki í kraftlyftingum 2009. Aflraunameistari Íslands 2009 og 2010. Brons NM IPF í kraftlyftingum 2014. Brons NM IPF í bekkpressu 2014. Íslandsmeistari í drumalyftu 2011 og 2015. Norðurlands Jakinn 2016. Íslandsmeistari í MAS glímu 2016. Þyngsta hnébeygja sem Íslendingur hefur tekið. Þyngsta bekkpressa sem Íslendingur hefur tekið. Þyngsti samanlagði árangur í kraftlyftingum sem Íslendingur hefur tekið.
Stefna/markmið:
Komast inn á Sterkasta mann heims.
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Recharge.
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Akureyri, fæddur og uppalinn í Eyjafirðinum og hef búið bæði fyrir vestan og sunnan en alltaf best að vera hér.
Mottó
Strength is never a weakness.
Instagram eða snapchat? 
https://www.instagram.com/sigfusfossdal/