Ármann Örn
Nafn
Árman Örn
Fæðingarár
1987
Hvaða grein stundar þú?
Enduro
Af hverju Lean Body?
Ég vel gæði og góða þjónustu og Leanbody eru fremstir á landinu hvað það varðar. Engin gervi litarefni né gervi sætuefni á borð við (aspartame, asesulfame og sucralose) í vörunum frá Leanbody.
Ferill í minni grein
2x Íslandsmeistari í enduro. 3x 2.sæti til Íslandsmeistara í enduro. 2x 2.sæti til Íslandsmeistara í snocross. 1x 3.sæti til Íslandsmeistara í snocross. 1x 4.sæti til Íslandsmeistara í motocross. 1x Sigurvegari á Klaustri 6hr offroad challange. 2x 2.sæti á Klaustri 6hr offroad challange.
Stefna/markmið:
Íslandsmeistari í enduro 2018.
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Re-charge, Crealean, Glutalean, BCAA og Charge supershot.
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Enduro paradísin í Eyjafirði og motocross brautin á Ólafsfirði af því að ég bý fyrir norðan.
Mottó
Það er ekki nóg að vilja vinna, þú þarft að hata að tapa.
Instagram eða snapchat?
Instagram: Enduro Iceland - Snapchat: enduro.snappid - Facebook: Ármann Örn #162