Aníta Ýr
Nafn
Aníta Ýr Strange
Fæðingarár
Ég er fædd 1996
Af hverju LeanBody?
Ég hef prufað ýmis fæðubótarefni en eftir að ég kynntist leanbody kemur ekkert annað til greina. Þetta eru einfaldlega bestu vörurnar!
Stefna/markmið:
Ég hef verið að keppa í modelfitness en er eins og er í smá pásu vegna barneigna en ég mun stíga á svið aftur en þangað til ætla ég að halda mér í formi og bæta mig frá fyrri mótum.
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara: Má segja allar? Nei okei allra uppáhalds varan mín er fat burnerinn hann kemur mér í gegnum alla daga. En annars er ég mjög mikið fyrir BCAA og elska að gera mér krap úr því!
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Ég er algjör flakkari, ég er með kort í Reebok og World class. Mér finnst gott að geta breyta til.
Mottó
Þú uppskerð því sem þú sáir!
Instagram eða snapchat?
Instagram: anitayr96 Snapchat:anitayr96