START-PAKKINN

  • Tilboð
  • 17.990 kr
  • Venjulegt verð 22.960 kr


START-PAKKINN

Inniheldur: 100% Whey Prótein frá Scitec, Fatburner, Essential Pre-Workout & Carnitine + CLA. Allt vörur sem hjálpa þér að ná þínum markmiðurm á nýja árinu.

 

100% Whey Protein Professional

Er framúrskarandi hágæða mysuprótein (blanda af concentrate og isolate). Mysuprótein er vinsælasta próteinið í vöðvabyggingu og hefur hæsta líffræðilega gildið af öllum próteinum. Það inniheldur mikið af amínósýrum og einstaklega mikið af þremur mikilvægustu amínósýrunum (BCAA; isoleucine, leucine og valine) & einnig mikið af anabolísku amínósýrunum ss L-glútamín og arginine.

  • Eflir ónæmiskerfið & eykur einnig framleiðslu á glutathione sem er kraftmesta náttúrulega andoxunarefnið í líkamanum.

  • Inniheldur quadrapeptides sem hafa kvalarstillandi áhrif og góð áhrif á eymsli eftir æfingu.

  • Lítið hlutfall af mjólkursykri og er aspartame frítt!

 

LeanBody Hi Energy FatBurner hentar öllum sem vilja auka brennslu yfir daginn, draga úr matarlyst/sætuþörf & bæta einbeitinguna.

Hver skammtur inniheldur 200mg af koffíni, við mælum með að byrja á 1/2 skammti. 


  • Hátt hlutfall af B5 vítamíni

  • L-Tyrosine & L-Carnitine

  • L-Theanine

  • Naringin

  • Raspberry Ketones

  • Koffín anhydrous

  • Advana Z

  • Whey prótein

  • Green Tea Extract

Hver skammtur inniheldur áhrifaríka samsetningu af innihaldsefnum sem auka brennslu yfir daginn, gefa aukna orku, flýta efnaskiptum líkamans. Fatburner minnkar sætulöngun & eykur einbeitingu verulega.

Notkun:
Ein skeið samsvarar dagsskammti, best er að setja duftið í glas & síðan blanda vatni við. Tekið inn á morgnana, helst á fastandi maga eða eftir morgunmat. Hver dolla inniheldur 30. skammta &  fylgir skeið með sem er einn skammtur. Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti er EKKI ráðlagt að taka inn Hi Energy Fatburner. Fólk með of háan blóðþrýsting og/eða tekur önnur lyf að staðaldri er ráðlagt að fá upplýsingar hjá lækni samhliða notkun á FatBurner.

 

Essential Pre-Workout

Hentar byrjendum jafnt þeim sem eru lengra komnir.

  • Það inniheldur 4gr af L citrruline sem gefu vöðvunum mikið pump

  • 200mg af náttúrulegu koffíni

  • 200mg af Hymalyan salti

Frábær formúla af innihaldsefnum sem keyra æfinguna þína í gang

 

Carnitine + CLA

Bæði L carnitine og CLA tengjast efnaskiptum fitusýra.

  • Eykur fitubrennslu

  • Ekkert örvandi

  • Viðheldur vöðvamassa

  • Vegan

  • Án laktósa

  • Fruit punch duft sem blandað er í vatn

L-karnitín gegnir því hlutverki að flytja fitusýrur til hvatbera frumna, þar sem þær eru brenndar fyrir orku. CLA getur haft áhrif á geymslu og nýtingu fitu í líkamanum. Hugmyndin á bak við samsetninguna er að L-karnitín flytur fitusýrurnar til hvatberanna, þar sem CLA getur aðstoðað við brennslu þeirra.

Ráðlögð notkun
Blandið einni mæliskeið (4 g) saman við 200 ml af vatni og takið 30 mínútum fyrir kvöldmat. Þú getur sameinað þessa vöru með örvandi efnum til að ná markmiðum þínum hraðar.


Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)