Isolate 900gr
Mest selda mysuprótein frá CNP er nú fáanleg í 900gr pokum.
Isolate Whey próteinið frásogast hratt til vöðvana og er hannað til að byggja upp vöðvana og hraða endurbata um leið. Einangrað mysuprótein sem hentar þeim sem vilja fá hraðvirkt prótein.
Hægt er að nota það eitt og sér strax eftir æfingu, blanda því við hafragrautinn. Í boost eða til að búa til próteinríkar pönnukökur.
Isolate whey inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar sem státar einnig af mjög litlu magni sykurs (0,0g) og fitu (0,3g) en er einstaklega ljúffengt á bragðið.
Taktu þjálfun þína á næsta stig með þessu hágæða einangraða mysupróteini sem hentar öllum.
-
26 gr af hreinu mysupróteini í hverjum skammti
-
ENGINN Sykur
-
Aðeins 0,3gR fita í hverjum skammti
-
Mikið af leucíni og glútamíni
-
Örsíað í hreinleika (96% WPI)
-
Premium formúla til að auðvelda meltingu