Egg Pro Súkkulaði
Er hágæða prótein sem inniheldur engar mjólkurvörur.
Egg Pro er fullkomin próteingjafi til að byggja upp vöðva. Það hefur góða amínósýrusamsetningu og meltist einstaklega vel. Eggjahvítuprótein er eitt fyrsta próteinið sem var notað af vaxtarræktarfólki með góðum árangri. Í mörgum vísindaritum er það notað sem grunnviðmið í samanburði við önnur prótein. Einn mikill kostur við EGG PRO er að það inniheldur ekki mjólkurprótein og til dæmis geta þeir sem hafa óþol fyrir mjólk eða laktósa neytt þess!
Prótein í mataræði er uppspretta ómissandi amínósýra, sem líkaminn þarfnast til vaxtar og viðhalds. EGG PRO stuðlar að vexti og viðhaldi vöðvamassa og stuðlar að heilbrigði beina.
Notkun: Blandið einni skeið (30gr) við ca 300ml af vökva, hristið vel og drekkið td strax eftir æfingu.
|
Please Note: We try to maintain our Food Supplements Label Database accurate, but manufacturers may change the composition and the label of products without notice as they change and develop them. For this reason we can not have liability for accuracy of data, and therefore they serve for informational purposes ONLY. We are constantly working on keeping them as accurate as possible.