Pre-Workout Stim Berry Blast
5 skammtar
PRE-WORKOUT - ORKA OG EINBEITING FYRIR HÁMARKSAFKÖST 🚀
Per4m Pre er fullkomið fyrir æfinguna, formúla sem er hönnuð til að gefa þér orku, einbeitingu og drifkraftinn sem þú þarft til að ná hámarksafköstum.
VIRK INNIHALDSEFNI 💪
-
8g Citrulline - fyrir betri blóðflæði og meira "pump"
-
3.2g Beta Alanine - fyrir úthald og styrk meðan á æfingu stendur
-
2000mg Taurine - fyrir vökvun og endurbata
-
Koffein - fyrir fókus og orkuaukningu
FYRIR HVERN? 👥
-
Íþróttamenn sem vilja betri drifkraft og einbeitingu
-
Fólk sem æfir sig með þungum lóðum
-
Alla sem vilja hámarksafköst og meira pump
BRAGÐ & GÆÐI
Berry Blast
-
Auðvelt að blanda - 1 skeið í 200-300ml vatni
-
Taktu 15-30 mínútum fyrir æfingu