Barista sírópið er hannað til að bæta út í heita drykki eins og kaffi, te og heitt súkkulaði og er líka frábært á ávexti, í bakstur, hristinga, og í eftirrétti.
Sírópið er með vanillubragði, er fitulaus og inniheldur enginn sykur. Fullkominni viðbót í morgunkaffið, í heita drykki og/eða í kalda drykki eins og ískaffi. og er meira að segja frábært í próteindrykkinn á ferðinni.
Þetta er miklu þynnra en hin Skinny sírópin og því einstaklega hentugt að blanda það í vökva.
Glútenlaust
Fitulaus
Núll hitaeiningar pr 10ml
Vegan
Sykurlaust
Hentar fyrir börn og ketó matarræði
Hristið vel fyrir notkun. Fyrir kaffi bætið u.þ.b. 15 ml út í hverja 200 ml af vökva.
Innihaldsefni:
Water, Flavouring, Salt, Acid (Citric Acid), Colour (Caramel), Sweetener (Sucralose), Preservatives (Potassium Sorbate, Sodium benzoate For allergens see ingredients in bold