Er samsett úr 8 vandlega völdum innihaldsefnum sem hjálpa þér að missa umfram vökvasöfnun. Scitec Nutrition þróaði WATER CUT með það í huga að hafa vöruna sem minnst örvandi fyrir líkamann en virknina sem mesta.
Notkun: Taktu 2 hylki með 500 ml af vatni tvisvar á dag, einu sinni að morgni og einu sinni um kaffileytið. En gættu þess að drekka mikið af vökva/vatni samhliða yfir daginn.
Inniheldur koffín (40 mg í skammti). Ekki er mælt með því fyrir börn, barnshafandi eða konur með barn á brjósti. Þessi vara er ætluð til notkunar fyrir heilbrigða fullorðna einstaklinga og ætti ekki að nota af neinum með þekktar sjúkdómar. Notaðu þessa vöru sem fæðubót samhliða hollu matarræði, ekki í staðinn fyrir slíkt. Ekki fara yfir ráðlagðan dagskammt! GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL!
Stærðir 100 hylki - 25 skammtar
Framleitt í aðstöðu þar sem varan gæti hafa komist í snertingu við mjólk, egg, glúten, soja, hnetur, fisk og krabbadýr.
It took away my cravings for sugar and keeps my blood sugar more steady during the day. My general appetite is lower as well so I would say the product works like it should.