ReCharge

7.990 kr.

Clear
Bæta á óskalista
Add to Wishlist

SKU Á ekki við Categories ,


Share
Lýsing

ReCharge er ein magnaðasta varan sem Labrada hefur framleitt með það í huga að viðhalda orku og vatnsbúskap líkamans á meðan æfingu stendur og eftir æfingu. Okkur langar að segja ykkur náið frá vörunni…..og hún SVÍNVIRKAR
KarboLyn:
• Er sérstök kolvetna formúla sem er tekinn upp sérstaklega hratt
• Skýtur blóðsykri ekki upp úr öllu valdi – minni líkur á krassi / blóðsykurþreytu
• Eykur insúlín!
• Insúlín á æfingu er vinur okkar!

o Hvetur til próteinnýmyndunar
o Stöðvar próteinniðurbrot
o = vöðvappbygging
• Insúlín er eitt vanmetnasta æðavíkkandi efnið! Insúlín = pump

Fermented L-Leucine
• Kostir gerjaðs Leucine? Ekki búið til frá grunni á rannsóknarstofu.
o Minna af ofnæmisvöldum
o Hreinna efni. Virkara efni.
• Hvað gerir Leucine?
o Lykilhlutverk í virkjun mTOR = nýmyndun prótein
o Upptaka Leucine í vöðvafrumum kveikir á vöðvauppbyggingu / nýmyndun prótein
o 3,5gr er virkur skammtur af Leucine! M.a.s. virðist hækkun í serum mettast fljótlega eftir 3,5-4 gr.

HydroMax Glycerol
• Glycerol er osmóstyrk verndandi. Þ.e., passar upp á að líkaminn verði ekki dehydrated (vatnslaus?) með því að stjórna osmósustyrk.
• Okei það er svolítið flókið…
• Við nýtum betur vatn með glyceroli. Þannig að, við þurfum minna vatn til að mæta vatnsþörf á æfinu, sem kallar á minni skekkju á osmósustyrk, minna álag á nýrun og færri ferðir á klósettið!
• Glycerol eykur/bætir upptöku annara efna.
• Aukin vatnsupptaka =
o Betra pump!
o Bættur orkubúskapur!

Steinefnin: Ca, P, Mg, Ca.
• Hvað gera steinefnin?

o Steinefnin mata frumurnar – stjórna að miklu leyti magni vatns í líkamanum
o Vatns og steinefnalaus vöðvi pumpast ekki/missir pump!
o Kalsíum og kalíum nauðsynleg fyrir eðlilegan vöðvasamdrátt
o Mikilvægt fyrir orkubúskap frumunnar (ATP)

Setum þetta allt saman.
• Þú ert á æfingu. Styttist í katabolískt ástand!
• Áður en þreytan fer að segja til sín ferðu að koma ofan í þig ReCharge í nokkrum markvissum skotum
• Insúlín spæk
• Líkaminn fær skilaboð að fara að byrja nýmyndun próteina. Má það? Já, það er til leucine, ýtið á ON!
• Líkaminn fær skilaboð að stöðva vöðvaniðurbrot
• Vöðvarnir brotna því minna niður = minni þörf á viðgerðum = meiri möguleiki á uppbyggingu!
• Akkurat núna má alls ekki slaka á frammistöðunni!
• Vöðvarnir fá það vatn sem þeir þurfa og aukið blóðflæði frá insúlíninu kemur öllu næringarríka blóðinu til skila.
• Pumpið helst lengur en áður! Vöðvarnir hafa öll þau steinefni til að viðhalda eðlilegum vöðvasamdrætti og slökun! Vöðvaþreytan er minni en nokkru sinni fyrr!
• Framundan er æfing sem var rústað!
• Með svona næringarmettaða og heila vöðva verður morgundagurinn dans á rósum!

Additional information
Veldu bragðtegund:

Orange Mango, Strawberry Kiwi

Leanbody.is

Leanbody ehf.
Umboðsaðili Labrada og Leanbody á Íslandi.
Bæjarhrauni 2
220 Hafnarfjörður
Kt: 560616-2950
VSK: 124842
leanbody@leanbody.is
Skilmálar

Opnunartími verslunar:

Virka daga frá 11 – 18
Laugardaga frá 13 -16
Sími verslunar: 533-2616

Deila Leanbody.is