3.990 kr.

Inniheldur Triphala, ginger og Dandelionrót

Vinnur gegn vindverkjum og magaþembu

Hjálpar við að losa umfram vatnssöfnun

Vinnur sem nátturulegt Detox

Styður við náttúrulega fitulosun

Hjálpar þér að vera orkumeiri

Bæta á óskalista
Add to Wishlist

SKU 11110121 Category


Share
Lýsing

Að líta vel út er góð tilfining.

Aðeins 100% náttúruleg hráefni eru í Anti Bloat formúlunni frá Jamie Eason. Anti Bloat dregur verulega út uppþemdum maga, hefur afeitrunar áhrif (detox). Hreinsar meltingarfærin og ristilinn, ásamt því að vera vatnslosandi.
Triphala er virka innihaldsefnið í Anti Bloat, triphala er í raun þrír ávextir – Amalaki, Bibhitaki og Haritak. Hver þessara ávaxta er áhrifaríkur á sinn hátt en rannsóknir hafa sýnt að þeir vinni mjög vel saman séu þeir í einni og sömu blöndunni.

Anti Bloat:
– inniheldur einnig Ginger, Dandelion Root Extract og C-vítamín
– styður við þyngdartap
– virkar sem náttúrulegt detox
– bætir orku
– dregur úr loftsöfnun
– bætir meltinguna
– dregur úr umfram vatnssöfnun

Notkun: Þrjár töflur 30 mín fyrir svefn.
Skammtur: Mánaðarskammtur.

Mikilvægt er að drekka mikið vatn yfir daginn. Það er mjög persónubundið hvenær fólk sér/finnur mun, getur tekið allt upp í viku.

Leanbody.is

Leanbody ehf.
Umboðsaðili Labrada og Leanbody á Íslandi.
Bæjarhrauni 2
220 Hafnarfjörður
Kt: 560616-2950
VSK: 124842
leanbody@leanbody.is
Skilmálar

Opnunartími verslunar:

Virka daga frá 11 – 18
Laugardaga frá 13 -16
Sími verslunar: 533-2616

Deila Leanbody.is