Nafn: Sigfús Fossdal
Aldur: 34 (fæddur 1983)
Þyngd (160-175 kg)

Ferillinn
Hnébeygja 435 kg, þyngsta lyfta sem Íslendingur hefur tekið.
Bekkpressa 360 kg, þynsta lyfta sem Íslendingur hefur tekið.
Samanlagður árangur í kraftlyftingum 1125 kg, þyngsta sem Íslendingur hefur tekið.
Öxullyfta 195 kg, Íslandsmet þegar það var tekið.
2. sæti á NM unglinga í +110 kgfl 2002.
Norðurlandameistari unglinga í kraftlyftingum í -125 kgfl 2005.
Norðurlandameistari unglinga í kraflyftingum í +125 kgfl 2006.
Norðurlandameistari unglinga í bekkpressu í +125 kgfl 2006.
2. sæti á HM unglinga í kraftlyftingum í +125 kgfl 2006.
Íslandsmeistari kraftlyftingum á stigum og í +125 kgfl hjá Kraft 2007 hjá.
Sterkasti maður Lapplands 3. sæti 2007.
Landskeppni Ísland vs. Kanada, 1. sæti 2008.
Íslandsmeistari kraftlyftingum á stigum og +140 kgfl hjá ÍKF Metal 2008 og 2011.
Evrópumeistari í kraftlyftingum hjá WPF á stigum og +140 kgfl2008.
Heimsmeistari í kraftlyftingum hjá WPF á stigum og +140 kgfl 2008.
Heimsmeistari í bekkpressu hjá WPF á stigum og +140 kgfl 2009.
Bikarmeistari í drumbalyftu 2010.
2. sæti á Mr. Olympia í kraftlyftingum í þungavikt (-125 til plús 140 kg flokkar) 2011.
Íslandsmeistari í drumbalyftu 2011 og 2016.
Bikarmeistari í kraftlyftingum á stigum og í +120 kgfl hjá Kraft 2013.
Brons á NM í bekkpressu í +120 kgfl hjá IPF 2014.
Brons á NM í kraftlyftingum í +120 kgfl hjá IPF 2014.
2. sæti Vestfjarðar Víkingurinn 2016
Norðurlands Jakinn 2016
Íslandsmeistari í keflisglímu 2016
3. sæti Sterkasti maður Íslands 2017

Afhverju Leanbody?
Traust á vörunum, ásamt því að þær búa yfir lang besta bragðinu. Fyrir utan góða þjónustu og yndislegan hópa af fólki í Team Leanbody.

Markmið?
Stóra markmiðið er að komast inn á Sterkasta mann heims og Arnold Classic Pro í Bandaríkjunum. En einnig að verða sterkari og betri, á sama tíma og ég ætla að endast eins lengi og ég get við góða heilsu í sportinu.

Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara?
Þær eru tvær. BCAA frá Leanbody er vara sem heldur mér krampalausum og góðum. Hún ómissandi í mínu prógrammi. Svo er Recharge eitthvað sem ég tek á öllum erfiðum æfingum. Hef aldrei bókstaflega fundið fyrir því áður hve mikið betri ég er þegar ég tek þetta. Er búin að vera í ástarsambandi við Recharge síðan frá Arnold Classic í Barcelona í 2016, þar sem ég vaknaði eiturferskur og hungraður í meira daginn eftir virkilega þungt mót.

Uppáhalds æfing:
Það er eitthvað sem vissulega breytist reglulega. Akkúrat núna eru frontbeygjur núna í smá uppáhaldi, en líka t.d. drumbalyfta og yoke.

Mottó:
Ég hef ekki afrekað neitt sem aðrir geta ekki. Maður þarf bara að fara út og gera það sem manni langar, og ef maður trúir á verkefnið er allt hægt.
https://www.facebook.com/Sigf%C3%BAs-Fossdal-163212033769399/

Ég býð uppá fjar og einkaþjálfun, ásamt konunni minni undir Bestrong. Endilega kíkið á okkur á facebook
https://www.facebook.com/IakEinkathjalfariSigfusFossdal/