Nafn: Rakel Orra

Aldur:  28 ára (’88)

Hæð: 168cm

Þyngd: 60kg

Ferill í minni grein:

Keppti í fyrsta skipti í bikini fitness á Íslandsmótinu 2014 og tók ég þar 7.sæti. Tók mér tvö ár í bætingar og keppti aftur á Íslandsmótinu 2016 og tók þar Íslandsmeistaratitil.

Af hverju LeanBody:

Með betri vörum sem ég hef prófað, skiptir ekki máli hvort ég sé að stækka mig eða reyna skera niður, ég finn alltaf vörur mér til hæfis. Mér finnst líka skipta máli að varan sem ég nota sé vel bragðgóð og að ég njóti þess að gæða mér á fæðurmótarefnunum sem ég nota.

Stefna/markmið:

Stefnan er tekin á mót erlendis á árinu. Markmiðin eru að halda áfram að bæta mig og vera besta útgáfan af sjálfri mér.

Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:

Úff á ég bara að geta gert uppá milli? En Anti bloat á stóran sess í mínu hjarta, einnig 100% Casein próteinið og Leanpro whey.

Uppáhalds æfing:

Vó bjóst ekki við því að mér finndist svona erfitt að svara þessari spurningu, því á heildina litið, þá finnst mér þær allar skemmtilegastar