Vestmann pakkinn

  • Tilboð
  • 8.490 kr
  • Venjulegt verð 10.580 kr


Nýr Vestmann Pakki

Extasis Pre workout - Maximum Stimulants

Er þróað til að auka frammistöðu á æfingunni.

Í hverjum skammti eru 6gr af citrulline sem er nákvæmlega það magn sem rannsóknir hafa sýnt að auki verulega frammistöðu á æfingum. 

Extasis inniheldur einnig EnXtra® sem er sérstaklega þróað til að vinna með einbeitinguna til að ýta undir drifið, og viljastyrkinn til hins ýtrasta á æfingunni. Einnig eru innihaldsefni eins og kreatín og beta-alanín sem auka úthald og vöðvastyrk. 

100% Whey Protein Professional 500gr pokum

Er framúrskarandi hágæða mysuprótein (blanda af concentrate og isolate). Mysuprótein er vinsælasta próteinið í vöðvabyggingu og hefur hæsta líffræðilega gildið af öllum próteinum. Það inniheldur mikið af amínósýrum og einstaklega mikið af þremur mikilvægustu amínósýrunum (BCAA; isoleucine, leucine og valine) & einnig mikið af anabolísku amínósýrunum ss L-glútamín og arginine.

 

100% Whey Protein Professional

  • Eflir ónæmiskerfið & eykur einnig framleiðslu á glutathione sem er kraftmesta náttúrulega andoxunarefnið í líkamanum.

  • Inniheldur quadrapeptides sem hafa kvalarstillandi áhrif og góð áhrif á eymsli eftir æfingu.

  • Lítið hlutfall af mjólkursykri og er aspartame frítt!

 

SciTec Nutrition

SciTec Nutrition framleiðir sínar eigin vörur og eru þær GMP (good manufacturing practice) vottaðar, framleiddar með ISO 22000 og Certified Food Safety (HACCP) stimplun. Vörurnar eru allar Doping Free og því geta allir íþróttamenn tekið vörurnar með fullri vissu um að standast öll lyfjapróf. SciTec tryggir gæði.