Verdial El Milenario Extra Virgin ólífuolía, 500ml

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 2.690 kr


Verdial Extra Virgin ólífuolía

Þessi einstaka olía (óblönduð) er unnin úr verdial ólífum sem ræktaðar eru í Periana héraði á Spáni. Ólífurnar eru týndar í upphafi uppskerunnar (um miðjan nóvember). Það er þegar ólífuolían er í veraison (milli græns og fjólublás), sem leiðir til einstaklega gæðamikillar olíu.

Olían er unnin úr tugum ólífutrjáa sem finnast í kringum Periana og eru meira en þúsund ára gömul. Til að gefa þér hugmynd um gæði þessarar olíu, er einfalt að finna rannsókn frá Polytechnic University of Madrid (UPM), sem komst að því að elsta ólífutré á Spáni er þekkt sem "La Farga de Arion", í Ulldecona (Tarragona), og er áætlaður aldur þess 1,702 ár.

Ólífan er tínd snemma í byrjun uppskerutímabilsins, á milli þess sem hún er græn og fjólublá. Það gefur olíunni einstakt bragð og sterkan grænan lit.