Uppbygging & tónun: Pakki

  • Tilboð
  • 28.760 kr
  • Venjulegt verð 35.950 kr


Fyrir þá sem vilja byggja upp fitulausan vöðvamassa.

Pakkinn inniheldur:

LeanPro whey prótein: 50 skammtar af hágæða mysupróteini.
(Whey prótein er hraðvirkt prótein sem best er að taka strax eftir æfingar)

Glutalean: 100. skammtar af hágæða glútamíni sem er fermented. Glútamín varnar niðurbroti vöðvana & flýtir fyrir endurhleðslu þeirra.
(Glutalean er tekið strax eftir æfingu t.d sett í próteinið & fyrir svefn)

Hica-Max: Skapar gríðarlegan vöðvavöxt og styrk mjög hratt. Hraðar mjög svo endurhleðslu vöðvanna svo þú getir æft oftar .
(Tuggutöflur sem eru teknar í kringum æfingar samkvæmt þyngd)

Crealean: inniheldur aðeins hreint kreatínmónóhýdrat. Rannsóknir sýna að inntaka kreatíns verður til þess að hreinn vöðvavefur eykst. CreaLean frá Labrada eykur hreinan vöðvamassa og varnar vöðvaniðurbroti.  Endurhleður vöðvana hraðar sem eykur framisstöðu & úthald á æfingu.  Kreatín er eitt mest rannsakaða fæðubótaefnið á markaðnum. Við mælum með að taka CreaLean svona: 5gr fjórum sinnum á dag í fimm daga til að hlaða upp kreatíni í líkamanaum. Eftir það er notkun samkvæmt ráðlögðum dagkammti umbúða 5gr á dag.

EfaLean: Styður við fitubrennslu, mótar líkamann, eykur orku yfir daginn og styrkir almenna alhliða heilsu. Daglegur skammtur sker niður fitubirgðir líkamans og grennir þig. Troðfullt af Omega 3,6 og 9 ásamt E vítamíni og Tonalín CLA sem brennir fitu á sama tíma og það styður við vöðvauppbyggingu.
(3 stk tekin inn á morgnana & 3 stk á kvöldin með mat)