T6 fitubrennslu töflur

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 4.990 kr


T6 frá Weight Management Systems eru öflugar fitubrennslu töflur.

Þessi einstaka formúla inniheldur L-karnitín, Bitter Orange, Grænt te, Capsicum og koffín sem hefur eftirfarandi áhrif:

  • Dregur úr matarlyst og svengd.

  • Dregur úr vökvasöfnun.

  • Eykur orku og úthald

Ef þú vilt léttast þá þarft þú að brenna fleiri kaloríum en þú neytir. Þú verður að hefja það ferli með því að draga úr magni matarins sem þú borðar. Bara eitt af einstökum áhrifum T6 er að hjálpa til við að draga úr matarlyst.

T6 brennslu töflurnar eru gríðarlega vinsælar á Bretlandsmarkaði og innihalda aðeins EFSA samþykkt efni. Þess vegna er T6 brennsluefnið öruggt og árangursríkt.

Notkun: 1 stk á tóman maga, ca 20-30 mín fyrir fyrstu máltíð dagsins. Ekki neyta meira en ráðlagt er. EKKI ætlað einstaklingum yngri en 18 ára né barnshafandi konum eða konum með barn á brjósti.