Mysu & Mjólkurprótein tvennu tilboð
100% hreint mysuprótein - það allra besta sem vöðvarnir fá til að byggja upp vöðvamassa.
Prótein er helsta byggingarefni vöðvanna. Þetta er besta mögulega hreina próteinið á markaðnum og er án sykurs og aspartame og inniheldur enga slæma fitu. Í hverjum skammti færð þú 30gr þar af eru 24gr af próteini, 4gr af glútamíní og og 5.4gr af BCAA.
Í hverjum skammti eru aðeins 120 kaloríur. Líkaminn breytir próteinum síst í fitu og hentar því þetta prótein þeim sem eru að byggja upp vöðva, líka þeim sem vilja grenna sig og/eða móta fyrir vöðvum.
100% Whey hindrar sundrunarferli sem er mjög gott þegar vöðvarnir þurfa að jafna sig eftir erfiðar æfingar (gott recovery) og setur vöðvana strax í uppbyggingarferli. Best er að taka protein innan við 30 mínútur eftir æfingu.
100% Whey er mjög gott á bragðið og blandast vel og þú getur meira segja hrært það með gafli í vatn. En mjög gott er að blanda þessu próteini í hrærivél t.d með banana, höfrum, undanrennu eða einhverju slíku. Prófaðu þig áfram, þetta smakkast vel með öllu!
30. skammtar
100% CASEIN
Viltu byggja upp vöðva á meðan þú sefur ?
100% casein tryggir að í næturhvíldinni fái líkaminn mikilvægustu próteinin klukkutíma eftir klukkutíma.
-
30. skammtar
-
innihalda mikilvægustu prótein með hæsta líffræðilega gildi.
-
Hver skammtur gefur þér 24 grömm af próteinum
-
Inniheldur engan viðbættan sykur
-
Ljúffeng og rjómalöguð áferð