PRE-TRAIN
Á dögum þegar þú þarf virkilega á miklu power-i að halda þá er Pre-Train Pre workout málið!
Frábær formúla af 15. virkum innihaldsefnum sem hjálpa þér að ná hámarks virkni á æfingum. Inniheldur m.a Beta Alanine, Arginine AKG, Betaine (Trimethylglycine) & Citrulline Malate
Í skammtinum færðu:
4500mg L-Citrulline
300mg koffín
2000mg Beta Alanine
Notkun: Ein skeið í 200-300ml af köldu vatni 20 mín fyrir æfingu. 30. skammtar