Plant E.A.A amínósýrur
E.A.A eru níu nauðsynlegar amínósýrur (EAA) sem koma úr plönturíkinu, allar gegna þær mikilvægu hlutverki í líkamanum. Þegar fylgt er plöntutengdu mataræði getur oft verið krefjandi að fá fullnægjandi magn af EAA amínósýrum. Með því að bæta EAA inn í daginn þinn nær líkaminn að fá allar mikilvægu amínósýrurnar sem hann þarfnast þegar stundaðar eru miklar æfingar.
Nutritional Information | 100g | 10g Serving |
---|---|---|
Energy | 171kJ/46kcal | 17.1kJ/4.6kcal |
Fat | 0.1g | 0.01g |
Carbohydrate of which sugars |
6.3g 1.2g |
0.63g 0.12g |
Protein | 0g | 0g |
Salt | 0.6g | 0.06g |
INGREDIENTS: Amino 9 (L-Histidine, L-Isoleucine, L-Leucine, L-Lysine, L-Methionine, L-Phenylalanine, L-Threonine, L-Valine, and L-Tryptophan), Calcium Lactate, Magnesium Oxide, Acidity Regulator (Citric Acid, Malic Acid), Flavouring, Fruit & Veg Blend (Spinach, Broccoli, Carrot, Beet, Tomato, Apple, Cranberry, Orange Peel, Blueberry, Strawberry, Silicon Dioxide), Strawberry Powder, Sweetener (Sucralose), Red Beetroot Extract, Salt, Zinc Citrate, Vitamin B12.