Tilboðspakki fyrir hana

 • Útsala
 • 12.880 kr
 • Venjulegt verð 16.970 kr


Jamie Eason Tilboðspakki

Pakkinn hennar inniheldur þrjár vörur úr Jamie Eason línunni sem vinna einstaklega vel saman með það að markmiði að brenna fitu, byggja upp vöðva, bæta meltinguna & losa umfram vökvasöfnun.

Anti-Bloat 

 • Inniheldur m.a Ginger, Dandelion Rót Extract & C-vítamín

 • Styður við þyngdartap

 • Virkar sem náttúrulegt detox

 • Bætir orku & meltingu

 • Dregur úr umfram vatnssöfnun & loftsöfnun

 • Notkun: Þrjú hylki c.a klukkustund fyrir svefn.

 • Skammtur: Mánaðarskammtur 90 stk

100% Whey Prótein frá Jamie Eason eru þekkt fyrir:

 • Ekkert GMO

 • Engin gervi bragðefni, litarefni né sætuefni

 • Glútein frítt

 • 25gr af hágæða mysupróteini

 • Aðeins 3gr af fitu

 • 30 skammtar

 • Best í ískalt vatn, strax eftir æfingu!

LeanBody for Her® Fat Loss Support töflurnar

 • Hágæða brennslutöflur sem eru sérstaklega hannaðar fyrir konur.

 • Innihalda Joð (Iodine) það tilheyrir skjaldkirtilshormónunum en þau halda utan um orkubúskap líkamans.

 • Joð hjálpar til við að brenna fituforða vegna áhrifa þess á orkubúskap líkamans & styður því einstaklega vel við hormónakerfi kvenna.

 • Brennslutöflur sem minnka matarlyst 

 • 2 hylki tekin inn á morgnana

 • 30 skammtar