Prótein Hafragrautur með COCOA BEANS
Ljúffeng skál af hafragraut er fullkomin byrjun á deginum! Forpro próteingrauturinn er fljótlegur, orkugefandi og nærandi morgunmatur. Þú verður að prufa!
-
Hátt trefjainnihald
-
Glútenfrír
-
Uppspretta próteina
-
Veitir langvarandi fyllingu
-
Inniheldur ekki viðbættan sykur
-
Hátt hlutfall hágæða próteina
-
Vinsæll meðal íþróttafólks
-
Tilvalin sem morgunmatur og/eða sem máltíð fyrir æfingu