O3 - Omega 3

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 4.664 kr


Omega 3 (O3) frá PurePhara er unnið úr smáum fiski (ansjósum og sardínum) til að koma í veg fyrir að nokkur mengun sé í olíunni (díoxíð, merkúrí, PCB) og því ein hreynasta fiskiolían á markaðnum í dag. Einnig má benda á að olían er í sínu náttúrulega formi eða þríglýseríða, en ekki í formi ethyl ester eins og flestar omega 3 olíur er í, sem gerir upptökuna umtalsvert betri.

O3 er þekkt fyrir að hafa bólgueyðandi áhrif sem gerir það að verkum að maður er fljótari að jafna sig eftir mikil átök og því mjög mikilvæg viðbót fyrir þá sem stunda einhverjar íþrótt af miklum móð. Einnig hjálpar O3 til við liðleika en það dregur úr stífum liðum og morgunstirðleika.

O3 inniheldur náttúrulega sítrónuolíu og því ekkert ógeðsleg eftirbragð sem fylgir svo oft omega 3. Í hvejrum skammti af O3 frá PurePharma erut að fá 2000mg af omega-3 fitusýrum og þar af 1300mg af EPA og 520 af DHA.• Dregur úr bólgum

• Sterkara ónæmiskerfi

• Betri og hraðari enduruppbygging

• Styrkir æðakerfið

• Dregur úr stirðleika´

• 1300mg af EPA og 520mg af DHA

Gæða Skuldbinding: Okkar gæða staðlar tryggja að bæði notkun á hráefni er í hæðsta gæða flokki, samsvarandi við EU (EP) og U.S. Pharmacopeia (USP) staðla, og eru allar vörurnar GMP vottaðar og veitir NFS eftilit með þeim. Þetta er þín trygging fyrir gæðum.