Mct Kollagen kaffi Mocha Tilboð v/dags

  • Tilboð
  • 990 kr
  • Venjulegt verð 1.995 kr


X50 Revolver instant kaffi.

Revolver MCT kaffi frá X50 er instant kaffi í dufti sem inniheldur Medium Chain Triglycerides, eða svokallaða MCT Olíu & Hydrolysed kollagen.

Medium Chain Triglycerides er fitusýra sem nýtist líkamanum sem orkugjafi & hefur mikinn heilsufarslegan ávinning m.a að auka þyngdaartap. MCT er oft kallað ofureldsneyti því það er þekkt sem skyndiorkugjafi sem líkaminn gleypir fljótt og gefur eldsneyti fyrir heilann.

  • Gefur aukna orku

  • Inniheldur MCT

  • Stuðlar að þyngdartapi

  • Styrkir húð, hár og neglur

  • Hefur góð áhrif á meltingu

Með því að bæta 5gr af MCT olíu sem er í hverjum skammti ertu tilbúinn að takast á við daginn betur.

Hægt er að nota Revolver kaffið með keto mataræði þar sem það inniheldur fitusýrur sem aðstoða við að halda líkamanum í ketósu. (Caprylic og Capric sýru (C8 & C10) 

Einnig inniheldur X50 kaffið kollagen sem gegnir mikilvægu hlutverki varðandi góða heilsu. Oft er talað um að það sem einskonar bindiefni líkamans. Það er mikilvægt fyrir húðina og heldur okkur unglegum. Gelatínið í kollageni getur hjálpað til við að halda jafnvægi á amínósýruhlutfalli og getur dregið úr bólgum. Það er líka frábært fyrir meltingarfærin. Gelatín binst náttúrulega við vatn sem aðstoða fæðu við að komast auðveldar í gegnum meltingarveginn sem er fullkomin fyrir þá sem þjást af margvíslegu fæðuofnæmi.