Iron Black Ketilbjöllur 8-16 Kg

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 6.990 kr


Ketilbjöllur

Iron Black ketilbjöllurnar frá Sidea eru þekktar fyrir gæði & stöðukeika. Ketilbjöllurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir ketilbjölluáhugafólk. 
 Handfangið er grip gott og slétt. Botninn er fullkomlega flatur & veitir því góðan stöðugleika og  öryggi við æfingar.

Bjöllurnar koma í 8-16 kg þyngdum og reiknast sendingarkostnaður samkvæmt verðskrá póstinns.