Ignition er gríðalega öflugt Pre Workout sem hjálpa þér að taka æfingarnar á hærra stig.
Þessi magnaða blanda er þróuð sérstaklega til að gefa þér mikla orku & fókus. Ignition hefur að geyma tvöfalda koffínblöndu þar sem bæði er staðlað koffein og dicaffeine malate. Saman vinnur þessi blanda að því að veita þér skjótvirka og langvarandi orku til þess að þú endist út alla æfinguna án þess að krassa.
Bætir fókus & eykur einbeitingu
Eykur þol & þrek með tímanum
Eykur afkastagetu
NOTKUN: Taktu einn skammt (10g) með 200-300ml af köldu vatni og drekktu 15-20 mínútum fyrir líkamsþjálfun þína. Alls ekki taka meira en einn skammt. Þessi vara er ekki ætluð barnshafandi konum né konum með barn á brjósti.