Forpro Collagen með hýalúrónsýru er vara með einstökum hráefnum sem stuðlar að náttúrulegri útgeislun líkamans innan frá.
Þú getur dregið úr einkennum ótímabærrar öldrunar eins og hrukkum og þreytri húð með inntöku á kollageninu frá Forpro. Ekki nóg með það þá ert þú að viðhalda unglegum ljóma og vernda heilbrigði liða og bein.
Appelsínu-mangó: Innihaldslýsing miðast við hver 100gr. 1. skammtur er 10gr + vökvi.