Lífrænn Lúxus andlistsmaski sem verndar húðina frá X50.
Fit Face THE PROTECTOR maskinn er blaut lífræn bómullargríma sem inniheldur mjög verndandi og nærandi innihaldsefni sem hjálpa til við að vernda húðina gegn óæskilegum áhrifum mengunar í umhverfinu.
Hið ótrúlega PROTECTOR serum hámarkar áhrif virku efnana í maskanum og veita einstakan ljóma.
Ekkert paraben
Ekkert sulfates
Ekkert GMO
Ekki prufað á dýrum!
Hvað er það sem gerir þennan maska sérstakann?
Maskinn inniheldur lífrænan spergilkáls extract sem er fullur af SULFORAPHANE. Þetta dásamlega ótrúlega andoxunarefni er ríkt af C-vítamíni, E og B-karótíni. Síðan er góði hlutinn af MIRACULOUS kókoshnetunni sem sér til þess að vökva húðina. VITIS VINIFERA (GRAPE) extract er frábært andoxunarefni og þekkt fyrir róandi eiginlega og sléttleika.
Notkun: Hreinsaðu andlit & hálsinn vel fyrir (helst djúphreinsa húðina áður til að hámarka virknina). Opnaðu pokann, dragðu maskann varlega út. Settu maskann vandlega á andlitið og stilltu götin á grímunni upp fyrir augu, nef og munn þannig að hún passi og sitji þétt við húðina, látið vera í 20 mínútur.