Febrúar pakkinn

  • Tilboð
  • 12.990 kr
  • Venjulegt verð 16.470 kr


100% Whey Protein Professional

Er framúrskarandi hágæða mysuprótein (blanda af concentrate og isolate). Mysuprótein er vinsælasta próteinið í vöðvabyggingu og hefur hæsta líffræðilega gildið af öllum próteinum. Það inniheldur mikið af amínósýrum og einstaklega mikið af þremur mikilvægustu amínósýrunum (BCAA; isoleucine, leucine og valine) & einnig mikið af anabolísku amínósýrunum ss L-glútamín og arginine.

 

100% Whey Protein Professional

  • Eflir ónæmiskerfið & eykur einnig framleiðslu á glutathione sem er kraftmesta náttúrulega andoxunarefnið í líkamanum.

  • Inniheldur quadrapeptides sem hafa kvalarstillandi áhrif og góð áhrif á eymsli eftir æfingu.

  • Lítið hlutfall af mjólkursykri og er aspartame frítt!

 

SciTec Nutrition

SciTec Nutrition framleiðir sínar eigin vörur og eru þær GMP (good manufacturing practice) vottaðar, framleiddar með ISO 22000 og Certified Food Safety (HACCP) stimplun. Vörurnar eru allar Doping Free og því geta allir íþróttamenn tekið vörurnar með fullri vissu um að standast öll lyfjapróf. SciTec tryggir gæði. 

 

 

SUPERHERO Pre workout

SUPERHERO er byltingarkennda nýja „ofurduftið“ fyrir æfingu frá SCITEC.  Með innihaldsefnum sem aldrei hafa verið notuð áður. SUPERHERO er toppformúla sem þú þarft að prófa!

Inniheldur m.a SABEET ™ sem er uppspretta af rauðrófum með hreinu L-Citrulline, sem er frábært Arginine en ekkert örvandi, þannig að árangurinn verður meiri.
Kyognimerki Cognizin®  og  AstraGin ™ sem hjálpar við myndun frumna og frásog annara næringarefna. 200 mg C-vítamín stuðlar að eðlilegri virkni ónæmiskerfisins á meðan og á eftir æfingu eða átök. 

 

 

100% CREATINE MONOHYDRATE

Kreatínmónóhýdrat er eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum í dag. Það er notað í þeim tilgangi að auka vöðvamassa & styrk. Það er því tilvalið fyrir íþróttafólk sem leitar að bættum árangri. 

Þó að það sé hægt að fá kreatín úr fæðunni td í kjöti. Þá tapast mikið af því þegar það er eldað, sem verður til þess að við fáum  ekki fullnægjandi skammt. Þess vegna getur vara eins og kreatínmónóhýdrat hjálpað okkur að ná því sem við þurfum.

Notkun: Við mælum með að nota 5gr á dag. Ekki er mælt með neinum sérstökum tíma sólarhringsins til að taka kreatín, flestir skella því með í próteinhristinginn. 88 skammtar er miða við að taka 3gr pr dag (eins og sendur á umbúðunum)