Expansion Pre workout án koffíns 30. skammtar

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 5.990 kr


Expansion Pre workout

Expansion Pre workout frá CNP er formúla sem er hönnuð með  tvennskonar markmiðum í huga, þau eru: Að skila auknum afköstum á æfingu án þess að það innihaldi örvandi efni. Það er ástæðan fyrir því að það var hannað frá grunni með öflugustu blöndunni af pump og frammistöðu aukandi efnum.

Expansion Pre workout eykur blóðflæðið verulega til vöðvana og þú finnur fyrir miklu pumpi meðan þú æfir og eftir æfingu. Þú nærð hraðari endurbata á milli æfinga.

Sýnt hefur verið fram á að virkni Expansion sé eftirfarandi:

  • Jákvæð áhrif á endurheimt og endurbata á milli æfinga

  • Gefur gríðarlegt pump

  • Vegur upp á móti vöðvaþreytu

  • Eykur næringarupptöku til vöðvana

  • Eykur afkastargetu án þess að innihalda örvandi efni

NOTKUN: Taktu eina skammt (15g) í 200-300ml af köldu vatni ca 15-20 mínútum fyrir líkamsþjálfun.