EAA + glútamín formúlan veitir þér dýrmætar amínósýrur sem eru ómissandi fyrir okkur, vegna þess að líkaminn myndar þær ekki sjálfur. Þess vegna er mikilvægt að fá þessar amínósýrur úr fæðunni eða með inntöku á fæðubótarefnum eins og E.A.A.
Með því að bæta E.A.A inn í daginn - sérstaklega í kringum eða á æfingunni tryggir þú vöðvunum þær amínósýrur sem þeir þurfa til að styrkjast og stækka.