Dessert Pakkinn er kominn!
Tilboð NÚ aðeins kr 8.990.-
Prótein Pönnukökur hafa aldrei verið eins vinslæar og nú. Prótein Pancake frá SciTec Nutrition er einfalt & fljótlegt að útbúa. Hver skammtur inniheldur hátt hlutfall af próteinum og hentar öllum þeim sem vilja auka próteininntöku sína. SCITEC PROTEIN PANCAKE eru næringarríkari pönnukökur sem eru alltaf tiltækar því það er svo fljótlegt að útbúa þær.
-
Protein Pancake inniheldur fljótvirk og hægvirk prótein.
-
Enginn viðbættur sykur
-
Palm olíu frítt
-
Protein Pancake bragðast ótrúlega vel... Eins og allt frá SciTec Nutrition.
Prótein Brownie
Súkkulaði Brownie með mikið prótein- og trefjainnihald.
Það er mjög einfalt og fljótlegt að búa til dýrindis súkkulaði brownie köku. Þessi er ekki bara bragðgóð heldur er innihaldið mjög gott. Hátt hlutfall af próteingjöfum, mysupróteini og eggjahvítu sem stuðlar að vexti og viðhaldi vöðvamassa sem og viðhaldi eðlilegra beina.
Leiðbeiningar: Forhitaðu ofninn þinn. Blandið einum skammti af kökumixi (125 g) saman við 150 ml af vatni í skál. Hrærið saman með skeið eða þeytara. Hellið deiginu á bökunarplötuna.
Bakaðið í 15-20 mínútur við 180-200°C, allt eftir eiginleikum ofnsins. Stingtu í til að athuga hvort það sé tilbúið áður en þú lýkur bakstri. Látið kólna og njóttu!