CNP PROFESSIONAL Recover Drink Powder 1.28kg - 16 Skammtar

  • Tilboð
  • 2.495 kr
  • Venjulegt verð 4.990 kr


CNP Pro Recover

Er öflug formúla sem eykur endurbata verulega eftir líkamsþjálfun. Skjótvirk kolvetni í bland við hágæða prótein.

Post workout fæðubótaefni eru oft vanmetin, því tímabilið eftir þjálfun er mjög mikilvægt. Það er nauðsynlegt að líkaminn nái góðum endurbata á milli æfinga því hraðar sem hann nær að endurhlaða sig því betri verður árangurinn. Með CNP Pro Recover kemur þú í veg fyrir niðurbrot vöðvana.

Pro Recover er sérstaklega samsett með hraðvirkum kolvetnum sem frásogast auðveldlega, di og tri peptíð amínósýrur fyrir hratt frásog til að auka endurheimt og bata. Einnig er hátt hlutfall af amínósýrum (BCAA) þessi blanda seinkar þreytu milli reglulegra áreynslu, þess vegna er tilvalið að taka Pro Recover eftir hvers konar íþrótt eða líkamsrækt.

Næringa upplýsingar

100g 80g Serving
Energy 1603kJ/378kcal 1282kJ/302kcal
Fat
of which saturates 3.2g
1.6g 2.5g
1.3g
Carbohydrate
of which sugars 57.0g
54.0g 46.0g
43.0g
Fibre 2.0g 1.4g
Protein 29.0g 23.0g
Salt 0.15g 0.12g
Vitamin C 310mg 248mg
Vitamin E 13mg 10mg
Iniheldur:
Glucose, Sucrose, Whey Protein Concentrate (Milk, soya lecithin), Hydrolysed Whey Protein Concentrate (Milk), Cocoa, Flavouring, Whey Protein Isolate (Milk), Vitamin C, Thickener (xanthan gum), Vitamin E.