Bcaa FERMENTED amínósýrur sem stuðla að stærri & sterkari vöðvum!
Í hverjum skammti færð þú:
-
7 gr af Bcaa amínósýrum
-
3 gr af glútamíni
-
1 gr af steinefnum
Bcaa eru þrjár greindar amínósýrur sem stuðla að vöðvavexti og gefa þannig meiri kraft til að takast á við erfiðar æfingar. Hlutverk Bcaa amínósýra er að byggja upp vöðvaprótein líkamans, næra vöðvana og varnar vöðvaniðurbroti og þreytu. Þannig að endurhleðslan verður meiri og anabólisk hormóna framleiðsla eykst. Bcaa hraðar ekki bara endurbata & stækkar og styrkir vöðvana, heldur spornar það líka fyrir að fólk fái vöðvakrampa!
Bcaa amínósýrur frá LABRADA eru FERMENTED sem þýðir að það er gerjað á náttúrulegan hátt, laust við allar dýraafurðir og er þess vegna VEGAN.
Notkun: Við mælum með að Bcaa sé tekið annaðhvort á meðan æft er eða strax eftir æfingu.