Apple Crips Snack

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 290 kr


 

Ljúffeng þurrkuð epli


 Frábært nýtt snakk frá Forpro.

Forpro Apple Crips Snack tilvalið fyrir þá sem huga að heilbrigðum lífsstíl . Innihald hvers pakka af Forpro Apple Crisps jafngildir einu fersku epli í loftþurrkuðu formi. Fullkomið létt snarl, hollt, bragðgott og næringarríkt. Jonathan eplið einkennist af klassískum gulum og rauðum lit og örlítið súru bragði.

Til að eplin verði stökk er notast við náttúrulegt þurrkunarferli þar sem ávaxtasneiðarnar eru þurrkaðar í gegn með volgu lofti í marga klukkutíma þar til þær verða stökkar. Þessi hæga þurrkunaraðferð varðveitir allt það góða við ferska ávexti. Forpro þurrkaðir eplabitar eru einfalt, hollt krassandi snakk sem hægt er að gefa bæði börnum og fullorðnum. Það má nota í múslí, morgunkorn eða jafnvel graut. Epli hafa náttúrulega sætt bragð, þannig að þau innihalda ekki viðbættan sykur.