Labrada 100% Casein prótein 52-57 skammtar

  • Útsala
  • Venjulegt verð 11,990 kr


LÝSING

100% Casein próteinið frá Labrada er hágæða mjólkurprótein sem hefur hæglosandi virkni. Til að ná sem bestum endurbata mælum við með að það sé tekið fyrir svefn. Casein próteinið hefur allt að 8 klst virkni, vinnur sig hægt inn í vöðvana. Þannig sérðu vöðvunum fyrir sem mestum próteinbirgðum yfir nóttina.
* Hjálpar þér að ná auknum vöðvastyrk og hraðar endurbata.

Casein próteinið okkar :

– Inniheldur 24gr mjólkurprótein pr/skammt
– Er Glútein laust
– Innheldur 5.5gr Bcaa pr/skammt, sem eru þrjár mikilvægustu amínósýrurnar til vöðvauppbyggingar
– Inniheldur aðeins 1gr sykur pr/skammt
– Inniheldur 4gr glútamín pr/skammt
– Án allra auka litarefna

Notkun: Hægt er að drekka Casein próteinið sem shake, þá er því blandað saman við vatn. 1 skeið hrist í ca 300-400 ml af vatni fyrir svefn. Einnig er gott að baka úr því brauð og/eða próteinpönnukökur (sjá uppskrift á FB síðunni okkar, Leanbody.is) Búa til búðing, heitt kakó eða ís.