Steinunn Guðmundsdóttir

Nafn
Steinunn Guðmundsdóttir
Fæðingarár
1990
Hvaða grein stundar þú?
Kraftlyftingar
Af hverju Lean Body?
Eina fæðubótarefnið sem hefur haft skilvirk áhrif á mínar bætingar, auk þess er það hreint (engin óþarfa auka efni) og bragð gott sem er alltaf plús.
Stefna/markmið:
Markmiðið mitt eru bætingar!
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Ég á ekkert eitt uppáhalds en það sem ég nota alla daga er whey próteinið að sjálfsögðu súkkulaði bragð, fat burnerinn, L-carnatin, efa- lean, BCAA, Crea Lean og Casein prótein!
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Í mér slær ÍA hjarta og Akranes er minn heima völlur.
Mottó
Mætingar eru bætingar
Instagram eða snapchat?
Instagram -> steinunng