Margrét Inga Þorláksdóttir

Nafn
Margrét Inga Þorláksdóttir
Fæðingarár
1997
Hvaða grein stundar þú?
Brazilian Jiu-Jitsu
Af hverju Lean Body?
Bestu vörurnar! Er mjög viðkvæm í maganum en þessar værir bjarga mér alveg
Stefna/markmið:
Keppa eins mikið og ég get, verða betri með hverjum degi
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Post-workout Recharge
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Mjölnir MMA, liður best þar
Mottó
You must Always have faith in people, and most importantly, you must Always have faith in yourself
Instagram eða snapchat?
Instagram: margretinga