Kristrún Guðnadóttir

Nafn
Kristrún Guðnadóttir
Fæðingarár
1997
Hvaða grein stundar þú?
Gönguskiði
Af hverju Lean Body?
Einfandlega bara besta fæðurbótarefnið. Hjalpar mér að fá 100% ut úr öllum æfingum og keppnum. Bætir orku fyrir æfingar og hjalpar við "recovery" eftir æfingar.
Ferill í minni grein
Islandsmeisari i 2016 i sprettgöngu og boðgöngu. 19 sæti i Sviðjóð i sprettgöngu sem var besti árangur i islenskar konu erlendis í 2018. Hef verið i islenska landliðinu siðusti tvö árinn.
Stefna/markmið:
HM á næsta ári i Austurriki og Olympiuleikar i Kina i 2022
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
BCAA power Pina colada bragð og lean body vitamin
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Bláfjöll, Reykjvík. Fjölskyldan min býr i Kópavogi og hef skiðað mikið i blafjöllum siðasta árinn. Ólst samt upp á snæfellsnesi og tengi mikið við það sem minn heimastað.
Mottó
Hard work beats the talent when the talent does´t work hard.
Instagram eða snapchat?
Instagram: kristrungudnadottir