Kristján Sindri Níelsson

Nafn
Kristján Sindri Níelsson
Fæðingarár
1993
Hvaða grein stundar þú?
Aflraunir
Af hverju Lean Body?
Því það er komið fram við mann eins og fjölskyldu, æðislegt starfsfólk. Plús best bragðandi fæðubótarefni sem ég hef smakkað.
Ferill í minni grein
7. sterkasti maður Íslands. Margfaldur keppandi í Vestfjarðarvíkingnum, Sterkasta mann íslands ofl. og er talinn vera stetkasti hommi landsins.
Stefna/markmið:
Að verða sterkasti maður íslands.
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
8 pro, glutalean, fatburner, og caseinið langbest
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Minn heimavöllur er lyftingar. Því það leyfir mér að nýta geðveiki mína vel, og það er það skemmtilegasta sem ég geri.
Mottó
"Ef væl gæfi, þá væri ég alltaf vælandi" og "Trying is planing to fail"
Instagram eða snapchat?
Instagram: Kristjanstrongman og Snapchat: kristjansindri