Kristín Valdís Örnólfsdóttir

Nafn
Kristín Valdís Örnólfsdóttir
Fæðingarár
1998
Hvaða grein stundar þú?
Listskauta
Af hverju Lean Body?
Vegna þess að vörurnar eru með hreinustu vörum á markaðnum
Ferill í minni grein
Ég hef unnið til margra Íslandsmeistaratitla, á stigamet Íslendinga á Junior Grand Prix mótaröðinni og á Íslandsmet í stuttum og frjálsum æfingum ásamt heildarstigum. Ég var kosin Skautakona ársins 2017 og hef verið tilnefnd til íþróttakonu Garðabæjar.
Stefna/markmið:
Að komast fyrst Íslendinga á Evrópumeistaramót á listskautum
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
EfaLean Gold og multivítamínið
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Skautahöllin í Laugardal. Hef æft skauta með Skautafélagi Reykjavíkur í 12 ár og hægt væri að segja að Skautahöllin væri annað heimili mitt.
Mottó
Instagram eða snapchat?
Instagram og snapchat: kristinvaldis