Glóey Jónsdóttir

Nafn
Glóey Jónsdóttir
Fæðingarár
2000
Hvaða grein stundar þú?
Módelfitness
Af hverju Lean Body?
Vegna þess að það eru hreinlega lang bestu vörurnar. Allar svo góðar á bragðið og virknin er 100% Svo er ég líka með mjög viðkvæman maga og leanbody vörurnar eru nánast einu fæðubótarefnin sem ég fæ ekki illt í magann af.
Ferill í minni grein
Ég byrjaði að æfa fyrir fitness í janúar árið 2016 og keppti svo á Bikarmótinu í Fitness 2017 og varð tvöfaldur bikarmeistari. 1. Sæti í unglingaflokki og 1. Sæti í -163 hæðarflokki.
Stefna/markmið:
Núna í augnablikinu er ég að reyna að stækka mig og byggja upp vöðvamassa en á sama tima halda mér í formi. Svo mun ég keppa á fleiri mótum á komandi tímum. Lokamarkmiðið er svo auðvitað að verða PRO.
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
ISO whey með súkkulaði bragði og fatburnerinn!!
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
World class laugar, vegna þess að ég æfi þar allavega 1 sinni á dag, ásamt því að ég vinn þar.
Mottó
Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. <3
Instagram eða snapchat? 
Instagram: gloeyjonsd